Elskið óvini ykkar
Það er skemmtilegt að ímynda sér veröld sem er full af kærleik, enda gæti veröldin verið nánast fullkomin ef við elskuðum hvert annað eins og okkur er boðið að gera. Jesús Kristur kennir okkur að elska hvort annað og ekki síst að elska okkur sjálf.