Til er afl sem er öllu yfirsterkara
Þetta er merkilegt fyrir þær sakir að á sama tíma er gríðarmikill áhugi á illum öndum -og góðum og alls kyns púkum og djöflum í afþreyingariðnaðinum. Það eru gerðar bíómyndir og sjónvarpsþáttarseríur um efni þar sem hið illa ræður ríkjum..