Guð er ekki í þessum leik
Mannlífið gengur mikið út á þennan leik, þ.e.a.s. við leggjum okkur fram og fáum umbun erfiðis okkar. Við vinnum störf og fáum laun, við gerum það sem ætlast er til og njótum góðs af því, við skorum mörk í fótboltaleik og sigrum, fáum verðlaun.