Ástin
Svo er það kærleikurinn sem við berum til annara. Okkur ber að elska náunga okkar og sýna kærleika í verki. Það er grunnurinn að kristinni boðun.
Svo er það kærleikurinn sem við berum til annara. Okkur ber að elska náunga okkar og sýna kærleika í verki. Það er grunnurinn að kristinni boðun.
Jesús Kristur segir að vilji kristið fólk vera salt jarðar þá eigi það að vera öðrum gott fordæmi um þennan hreinleika með dyggðugu líferni sínu
Daglegt brauð snýst um heimili, öryggi, fæði, klæði og þar fram eftir götunum. Í því er fólgin sú blessun sem við þráum öll.
Hann leiðbeinir okkur, fylgir okkur eftir, tekur við því sem við ráðum ekki við og kennir okkur leiðina sem við viljum fara í lífinu.
Þá er gott að geta leitað til Guðs og beðið hann að taka af okkur byrðarnar, beðið hann að taka við þvi sem við ekki ráðum við.
Samfylgdin við Jesú Krist felst fyrst og fremst í því að bera umhyggju fyrir náunganum.
[wpdevart_forms id=”1″ ]