Fyrirbæn

Óskar þú eftir fyrirbæn fyrir þig eða að við biðjum með þér fyrir öðrum?

Skrifaðu niður það sem þú vilt að við biðjum fyrir, þú getur gert það hér til hliðar með því að ýta á hnappinn „óska eftir bæn“. Þannig getum við sameinast með þér í þinni bæn. Þú getur beðið okkur að koma bæninni í orð eða skrifað eigin bæn sem við getum svo beðið með þér.

Fyrirbæn

Heilagi faðir við komum fram fyrir þig í Jesú nafni og þökkum þér að þú ert mitt á meðal okkar. Takk fyrir náð þína og blessun. Við leggjum í þínar hendur litla stúlku sem slasaðist illa. Drottinn þú þekkir hana og hennar aðstæður. Við lyftum henni til þín og fjölskyldu hennar og biðjum um huggun…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi faðir við komum fram fyrir þig í Jesú nafni og þökkum þér að þú ert mitt á meðal okkar. Takk fyrir náð þína og blessun. Við leggjum í þínar hendur konu sem fékk alvarlegt heilablóðfall. Drottinn þú þekkir hana og hennar aðstæður. Við lyftum til þín fjölskyldu hennar og vinum og biðjum um huggun…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi faðir við komum fram fyrir þig í Jesú nafni og þökkum þér að þú ert mitt á meðal okkar. Takk fyrir náð þína og nærveru. Við leggjum í þínar hendur miðaldra karlmann sem er í rannsóknum. Drottinn þú þekkir hann og hans aðstæður. Megir þú lækna hann, umlykja á bak og brjóst, og snerta…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi faðir við komum fram fyrir þig í Jesú nafni og þökkum þér að þú ert mitt á meðal okkar. Takk fyrir náð þína og nærveru. Við leggjum í þínar hendur konu á miðjum aldri sem lenti í erfiðri bílveltu og liggur illa farin á spítala. Við biðjum þig um algera vernd henni til handa,…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi himneski faðir við viljum koma fram fyrir þig í Jesú nafni og leggja í þínar hendur unga konu sem er að fást við mikil veikindi. Drottinn við leitum til þín eftir lækningu og biðjum þig um að létta á henni og hennar fjölskyldu. Gefðu henni endurnýjaðan þrótt, huggaðu og hughreystu. Algóði Guð við eigum…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi himneski faðir við viljum koma fram fyrir þig í Jesú nafni og leggja í þínar hendur eiginmann og faðir sem liggur á sjúkrahúsi nær dauða en lífi. Drottinn við leitum til þín sem hefur sigrað dauðann. Læknar segja litla sem enga von fyrir hann því hann lenti í hjartastoppi eftir árekstur. Algóði Guð við…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi himneski faðir við viljum koma fram fyrir þig í Jesú nafni og leggja í þínar hendur 55 ára gamlan karlmann sem er í krabbameinsmeðferð, sem er honum erfið. Við biðjum að hann megi hafa styrk í gegnum meðferðina, að lyfin megi virka og lækning megi eiga sér stað. Drottinn þú þekkir hann og hans…

Lesa meira

Fyrirbæn

Heilagi himneski faðir við viljum koma fram fyrir þig í Jesú nafni og leggja í þínar hendur faðir fjögurra barna sem hefur greinst með krabbamein. Þú þekkir hann og hans aðstæður. Við biðjum þig um sigur inn í hans kringumstæður og fullan bata. Megir þú lækna hann, leiða alla lækna og hjúkrunarfólk og aðra sem…

Lesa meira