Bænir til að biðja
Það er gott að leggja líf sitt og allt sem það inniheldur fram fyrir Guð. Stundum reynist okkur erfitt að finna orð sem tjá hugsanir okkar og tilfinningar.
Í valmyndinni hér fyrir neðan finnur þú bænir sem þú getur notað eins og þú vilt. Kannski innifela þær orð yfir sumar hugsanir þínar og tilfinningar, eða þeir geta verið innblástur fyrir þína eigin bæn?
Ef þú ert með bænir sem þú ert ánægð/ur með og vilt að við setjum fram hér þá er þér velkomið að senda okkur þær með netpósti: netkirkja@netkirkja.is