Bænir til að biðja

Það er gott að leggja líf sitt og allt sem það inniheldur fram fyrir Guð. Stundum reynist okkur erfitt að finna orð sem tjá hugsanir okkar og tilfinningar.

Í valmyndinni hér fyrir neðan finnur þú bænir sem þú getur notað eins og þú vilt. Kannski innifela þær orð yfir sumar hugsanir þínar og tilfinningar, eða þeir geta verið innblástur fyrir þína eigin bæn?

Ef þú ert með bænir sem þú ert ánægð/ur með og vilt að við setjum fram hér þá er þér velkomið að senda okkur þær með netpósti: netkirkja@netkirkja.is

null

Faðir vor

Faðir vor, þú, sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.

null

Vertu, Guð faðir, faðir minn

Vertu, Guð faðir, faðir minn,
í frelsarans Jesú nafni,
hönd þín leiði mig út og inn,
svo allri synd ég hafni.

null

Æðruleysisbænin

Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli.