Jesús er upprisinn!
,,við megum ekki láta hugfallast, það er ekkert að óttast, því Drottinn hefur sjálfur farið fyrir okkur!“
Sunnudagshugvekja
,,við megum ekki láta hugfallast, það er ekkert að óttast, því Drottinn hefur sjálfur farið fyrir okkur!“
Við bjóðum Jesú Kristi í líf okkar á sama hátt og hann býður okkur til lífsgöngunnar sem við förum..
Á sinn ljúfa og kærleiksríka hátt gekk Jesús með honum heim til hans.
Ég var reið, ég meira að segja, í samtali mínu við Guð á þessu tímabili, bölvaði honum.
Sá sem varðveitir mitt orð skal aldrei að eilífu deyja. …
Það er nefnilega mikilvægt að kunna fótum sínum forráð.
Var Eva kannski konan sem vildi ekki lifa í blekkingu, þekkingarleysi og barnaskap?
Ógnvaldurinn mesti sem jafnvel fílar og ljón óttast eins og öll önnur dýr á jörðinni var mættur á sviðið.
Ef við ættum að setja undirtitil við Biblíuna eða texta um hana í bókatíðindi fyrir jól myndi kannski standa; Biblían, orð Guðs, bók um samband Guðs og manns.
Mannlífið gengur mikið út á þennan leik, þ.e.a.s. við leggjum okkur fram og fáum umbun erfiðis okkar. Við vinnum störf og fáum laun, við gerum það sem ætlast er til og njótum góðs af því, við skorum mörk í fótboltaleik og sigrum, fáum verðlaun.
[wpdevart_forms id=”1″ ]