Ummyndun
..andi hans lætur okkur umbreytast eftir þeirri sömu mynd til enn meiri dýrðar..
Sunnudagshugvekja
..andi hans lætur okkur umbreytast eftir þeirri sömu mynd til enn meiri dýrðar..
Einstaklingurinn stýrir hvorki veðrum né vindum, áföllum, dauða eða tilfinningum og viðbrögðum annarra. Það er því gott að viðurkenna sinn stað í veröldinni, að til sé eitthvað manneskjunni æðra.
Þess vegna er svo dýrmætt að lesa Biblíuna þegar við göngum í gegnum tímabil efa og erfiðleika. Þar er að finna styrk og hjálp til að endurheimta trúarstyrkinn og þann frið sem við þráum öll innra með okkur.
Og við göngum inní nýja tíma með Jesú af því við heyrum það sem hann segir. Við göngum fram með gleði af því að hann hefur nýtt fyrir stafni núna þegar hann talar til okkar og segist ætla að dvelja hjá okkur.
Allir dagar eru því í sjálfu sér nýjársdagar, hver nýr dagur er fullur vonar.
Þar sem ég stóð í predikunarstólnum og var litið yfir kirkjuna sá ég skyndilega ekkert annað en tindrandi stjörnur sem lýstu allt upp og skinu úr augum barnanna.
Það á aldeilis vel við að líta yfir farin vel á tímamótum, að líta á líf okkar og tilveru og rýna í það sem við höfum. Hver er staðan á mér í dag? Hvað get ég þakkað fyrir og hverju vil ég breyta?
Ljósið sem lýsir um alla heimsbyggðina í dag er af öðrum toga en þau sem sem við notum á svölunum okkar eða í garðinum og það er gleðifrétt dagsins.
Þegar kirkjuklukkur landsins hringja inn jólin þá óska ég þess að það verði okkur efst í huga að við þurfum aldrei að bíða því að kærleikurinn er hér.
Eins og manni líður vel eftir góða æfingu í ræktinni þá gefur það manni ótrúlega mikla og góða tilfinningu að fá að hjálpa til og koma fram við fólk af kærleika,
[wpdevart_forms id=”1″ ]