Í samfylgd Jesú
Og hendin góða hélt henni þétt og öruggt þannig að hún gat aftur á ný notið alls þess dýrmæta sem lífið hafði upp á að bjóða.
Sunnudagshugvekja
Og hendin góða hélt henni þétt og öruggt þannig að hún gat aftur á ný notið alls þess dýrmæta sem lífið hafði upp á að bjóða.
Lítum nánar á hvað við er að eiga í okkar eigin nánasta umkverfi…
Lítið í kringum ykkur á hverjum degi, og sjáið hvernig Guð opinberar sig, bæði í hinu stóra jafnt sem smáa.
Ég trúi ekki að Guð stýri öllu á þann hátt að við séum eins og strengjabrúður í hendi Guðs og að Guð skammti sumum velgengni og láti aðra mæta mótlæti. Ég trúi…
Þökkum gjafir Guðs en förum ekki á mis við Gjafarann.
Þegar þú ómálga og ósjálfbjarga klæddur hvítum skrúða varst borinn af umhyggju og kærleika af þeim sem elska þig mest upp að brunni réttlætisins til að laugast í vatni og anda…
Ég trúi því að við eigum það flest sammerkt að vilja gera heiminn að betri stað til að búa í. Að við viljum vera betri manneskjur.
sjálfráða og heilög stígum við fram til móts við lífið og ræktum með okkur hugrekkið til að vera berskjölduð, til að vera séð, til að vera borg sem á fjalli stendur og fær ekki dulist.
Bænin er æfing í trú og trausti, von og kærleika.
Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera (Mat 6:21).
[wpdevart_forms id=”1″ ]