Hverju sáir þú í hjarta náungans?
Fátt er yndislegra en að vera þáttakandi í því að setja strik í sandinn í lífi fólks og sjá umbreytinguna sem verður í lífi þess í kjölfarið.
Sunnudagshugvekja
Fátt er yndislegra en að vera þáttakandi í því að setja strik í sandinn í lífi fólks og sjá umbreytinguna sem verður í lífi þess í kjölfarið.
Það er ætíð von um betri tíð ef tíðarfar er slæmt. Það er von um betri líðan ef við eigum slæma daga.
Vatnið er okkur lífsnauðsynlegt, eðli vatnsins er að leita niður á við og safnast saman …
Það er gott fyrir okkur að eiga okkur bænastað þar sem við getum verið ein með Guði…
Drottinn hefur aldrei lofað neinum auðveldu eða þægilegu lífi en hann heitir því að vera með í ágjöf jafnt sem meðbyr…
Ég held að líkt og tíminn er til, sem sérstök vídd hér í heimi, þá séu líka til andlegar víddir …
Eins og allir góðir draumar þá felur þessi draumur í sér að tileinka sér nýtt sjónarhorn til að frelsa okkur frá væntingum samfélagsins. Þeir hjálpa okkur við að sjá að það sem við héldum og hugsuðum að væri fjarlægt liggur í raun innan seilingar.
„þeir fylltust allir heilögum anda.” Eins getur orðið hjá þér.
Eins getur orðið hjá þér- vegna þess að enginn maður ræður vindinum- enginn maður ræður eldinum.
Vegurinn var í raun Kristur, sem sagði Ég er vegurinn, sannleikur og lífið. Að fylgja Veginum var að lifa samkvæmt boðum hans.
[wpdevart_forms id=”1″ ]