Hver er þín saga?
Allt hefur sína sögu og á sína sögu. Það þarf ekki mörg ár til að saga týnist. Þannig er saga afa og ömmu sem bjuggu eina ævi og skamma. Nú er þín saga að renna sitt skeið.
Sunnudagshugvekja
Allt hefur sína sögu og á sína sögu. Það þarf ekki mörg ár til að saga týnist. Þannig er saga afa og ömmu sem bjuggu eina ævi og skamma. Nú er þín saga að renna sitt skeið.
Þegar við hlustum eftir því sem í andvarpinu er falið erum við að sýna innri veruleika fólks áhuga..
Að vakna af svefni vitundarinnar er ævilangt verkefni. Og það er flókið vegna þess að sannleikurinn um mann sjálfan getur verið sár og snúinn, en eftir sem áður nauðsynleg glíma.
Jú, okkur sem erum kristinn er líkt við sauði, af öllum dýrum..
Að lifa trúnna getur þannig snúist um að tala við Jesú..
Ég sé fyrir mér að það hafi tekið þær góða stund að meðtaka skilaboðin og átta sig á þessum mikla sigri – fréttunum um hið eilífa líf.
Hann hefur tekið á sig alla synd veraldarinnar til þess að frelsa okkur…
Þrátt fyrir alla brestina sem menn hans höfðu, elskaði hann þá án nokkurra skilyrða.
Kærleikur sem metinn er til fjár er ekki kærleikur þegar upp er staðið. Kærleikurinn er afurð hjartans, heilög gjöf sem okkur hefur verið gefin.
Það er kraftaverk að fá að ganga með og fæða barn. Börnin okkar eru stórkostleg gjöf frá Guði. María gaf Jesú líf, og ásamt Jósef var hún mikilvægasta persónan í hans lífi.
[wpdevart_forms id=”1″ ]