Ljósið sem skín í myrkrinu
Að þegar við getum ekki verið í því hlutverki að bera ljósið áfram þá komi aðrir og beri það til okkar, svo að hlýjan, vonin og birtan geti stutt okkur á vegferðinni í gegnum lífið.
Sunnudagshugvekja
Að þegar við getum ekki verið í því hlutverki að bera ljósið áfram þá komi aðrir og beri það til okkar, svo að hlýjan, vonin og birtan geti stutt okkur á vegferðinni í gegnum lífið.
Mörg börn Guðs átta sig ekki á arfleifð sinni og hlutskipti sínu og allt of mörg hafa ekki meðtekið hver þau eru.
Það gæti til dæmis verið tækifæri núna til að velta fyrir sér hvað það er sem raunverulega skiptir máli í lífinu, hvað það er sem við viljum sækjast eftir.
Það er vigt í þessum orðum. Að allt sem þú gerir eða gerir ekki annarri manneskju hefur þú gert Kristi.
En Guð gefi að við lærum af þessu öllu saman, að við lærum að virða sköpunarverk Guðs.
Nei, þvert á móti dásömuðu þeir hugvitssemi Guðs fyrir að hafa komið hlutunum í kring með þeim hætti sem raun ber vitni.
Á allra heilagra messu minnumst við sérstaklega þeirra sem farin eru á undan okkur heim til Guðs.
Æ síðan hefur það gefið mér hvað mest að finna Guð í öllu mínu hversdagsleg lífi og ég finn Guð víða.
Ég var borinn í land forðum á Mýrdalssandi og enn fyrr var ég borinn þannig til Jesú, ómálga barn.
Að opna fyrir kærleikann, að leyfa okkur að vera í kærleika til Guðs, náungans og okkur sjálfra – það er þannig sem við sjáum með hjartanu.
[wpdevart_forms id=”1″ ]