Auðmýkt
Jesús kennir auðmýkt. Ekki einungis í guðspjalli dagsins heldur nær alls staðar í öllum sögum og frásögum.
Sunnudagshugvekja
Jesús kennir auðmýkt. Ekki einungis í guðspjalli dagsins heldur nær alls staðar í öllum sögum og frásögum.
Ég upplifi oft hversu hlýtt er á milli fólks, ást og kærleikur. Og ég trúi því að þessi kærleikur tapist aldrei.
Jesús er með okkur alla daga. Hann birtist okkur í margskonar myndum, ekki bara í einhverri staðalmynd sem við höfum fest í huga okkar.
Konan sem treystir því að Guð muni hugga hana og að réttlætið muni á endanum sigra.
Er nema von að Kristur vísi til að við þurfum að taka við Guðs ríki eins og börn?
Fyrirmynd eins og Jesús Kristur er mikil gjöf. Það er ekkert eftirsóknarverðara en að fá að líkjast honum þó ekki væri nema í hinu minnsta.
Mörg okkar krefja Guð um laun fyrir það að hafa verið auðmjúk, fyrir að hafa farið í gegnum þjáningu, fyrir að hafa refsað okkur sjálf eftir að hafa fallið í freistni
Í hjarta Guðs er þrá eftir að halda áfram að móta hjörtu okkar.
Fyrir trúna á Jesú Krist gefur Guð okkur sinn heilaga anda. Allt það sem rætt er um í þessum ritningarstöðum eru ávextir andans og trúarinnar.
Að lifa í kærleika, sérstaklega á viðsjárverðum tímum er merki um nærveru frelsarans. Verið í mínum kærleika og þá eruð þið með mér.
[wpdevart_forms id=”1″ ]