Sakkeus og svarthöfði
Þeir eiga mögulega ekki margt annað sameiginlegt, Sakkeus og Svarthöfði, en þeir eiga sameiginlegt það sem mestu máli skiptir. Þeir fundu kærleikan og hann breytti þeim.
Sunnudagshugvekja
Þeir eiga mögulega ekki margt annað sameiginlegt, Sakkeus og Svarthöfði, en þeir eiga sameiginlegt það sem mestu máli skiptir. Þeir fundu kærleikan og hann breytti þeim.
Fyrir það allt er svo mikilvægt að minnast, njóta og rækta. Það gerum við með því að tjá og sýna þakklæti.
„Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt.“ Textinn kennir okkur m.a. að við eigum aldrei að gefast upp, jafnvel þó guðdómurinn virðist fjarlægur og við séum niðurlægð af þeim sem síst skyldi.
Því er gott að geta leitað til trúarinnar og beðið til Guðs um að styrkja okkur sem við vitum að heyrir bænir okkar og hjálpar okkur við að breyta rétt þegar við erum í vafa.
En við vitum að þannig fór það ekki að lokum, það var fátæki smiðurinn frá Nazareth og vinir hans sem unnu sigurinn.
Þannig er trúin á góðan Guð heimsins mesta raunsæi og Guðsþekking stórkostleg að þiggja og láta móta sig.
Sá sem hefur áhuga á því að vera læs á samtíð sína, umhverfi og rætur ætti að lesa Biblíuna og brjóta hana til mergjar eftir föngum og hyggja að ávöxtum hennar í menningu þjóðanna.
Þau sem treysta Drottni hafa ekki áhyggjur af laununum sínum, því þau vita að líkt og Liljur Vallarins þá fá þau það sem þau þurfa frá Guði.
Við sem höfum smakkað hvað Drottinn er góður megum til að bera Jesú vitni, varveita trúna og gleðina og missa aldrei húmorinn fyrir lífinu.
Hann umgekkst alltaf alla jafnt. Allir eiga sama möguleika á nálægð við meistarann, þann sem öllu ræður.
[wpdevart_forms id=”1″ ]