Ást og trú
Því ef Guð raunverulega er kærleikur þá getur Guð ekki hætt að elska því þá myndi hann hætta að vera Guð.
Sunnudagshugvekja
Því ef Guð raunverulega er kærleikur þá getur Guð ekki hætt að elska því þá myndi hann hætta að vera Guð.
Ef við sáum ríflega, hlúum vel að vaxtarsprotunum svo þeir beri ríkulegan ávöxt, þá munum við og ríflega uppskera.
Þess vegna skiptir það miklu máli að við tökum mark á áhrifum sorgar og áfalla og leggjum okkur þar fram um að skilja hvert annað.
Þegar við trúum á hann og tökum á móti honum sem frelsara okkar opnast andleg augu okkar og við verðum sjáandi.
Að kristnum skilningi er jarðlífið aðeins eitt augnablik í þeirri heildarvegferð sem manninum er ætluð. Stutt ganga um tvennar dyr. Öllu skiptir að sú ganga sé okkur og öðrum til góðs.
Augu okkar allra eru að opnast fyrir því að við berum öll ábyrgð á að breyta hugarfari okkar og hegðun til að koma í veg fyrir enn meiri loftslagsbreytingar, og kirkjan vill taka þátt í þeirri hugarfarsbreytingu.
Hvernig geturðu komist að því hvort þú trúir, sért kristinn eða trúir á Jesús, son Guðs, orð hans og verk?
Stöldrum við í lífinu til að sjá Guð, í því smáa sem og í því stóra. Iðkum þakklætið, ekki bara þegar illa gengur heldur einnig þegar vel gengur og hörfum björtum augum fram til næstu vörðu.
Ein manneskja með annarri. Eitt dýrmætt barn Guðs með öðru dýrmætu barni Guðs. „Að vera eða vera ekki – manneskja“, sagði Bultmann. Það er áskorunin.
Og við flytjum þann boðskap að líf þess sem hlustar á rödd Guðs sé bæði tilgangsríkt og merkingarbært. Guð talar til okkar frá síðum Biblíunnar og í gegnum samvisku okkar og hjarta.
[wpdevart_forms id=”1″ ]