Takk fyrir matinn
Hér er þakklæti og samfélag í fyrirrúmi. Við þökkum fyrir matinn og við gerum það saman.
Sunnudagshugvekja
Hér er þakklæti og samfélag í fyrirrúmi. Við þökkum fyrir matinn og við gerum það saman.
Það getur líka verið eitthvað í lífinu okkar sem gerir það að verkum að við sjáum ekki Guð, að við trúum ekki á hann. En það breytir því ekki hver Guð er.
Aflið og mildin takast þannig á í manneskjunni.
Það varð kvöld og það varð morgun. Tími sem í sköpunarsögunni rammar inn dag og nótt, árstíðir og ár, tími sem virðist hraða sér með aldrinum.
Því um leið og við styrkjum trú okkar og tengslin við Guð verður grundvöllurinn sterkur og óhagganlegur.
..finnum fyrir tengslunum við okkur sjálf, náungann og almættið.
þessi umbreyting í manneskjunni sem gerir hana heila, í og vegna nærveru annarrar manneskju.
Okkur er tamt í dag á tímum samfélagsmiðlunar að fegra tilveruna og færa í stílinn. Sendum frá okkur myndir og textaskilaboð hvað allt sé frábært alltaf í góðra vina hópi því þannig viljum við hafa það og þá mynd viljum við að aðrir hafi af okkur.
Það að fá fyrirgefningu gefur okkur nýtt tækifæri, nýja von.
Það er alltaf hægt að finna leið til rétta vegarins, hvar svo sem við erum stödd í lífinu. Það er alltaf hægt að velja upp á nýtt, endurskoða líf sitt og fara aftur inn á góða veginn..
[wpdevart_forms id=”1″ ]