Skip to content
Netkirkja
Evangelísk lútersk kirkja
Netkirkja
  • Skráning
  • Sunnudagshugvekja
  • Netprestur
  • Orð dagsins
  • Bæn
    • Fyrirbænir
    • Bænir til að biðja
  • Skráning
  • Sunnudagshugvekja
  • Netprestur
  • Orð dagsins
  • Bæn
    • Fyrirbænir
    • Bænir til að biðja
Netkirkja

Biðjið.. en hvað mun gefast.?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 1, 2019

Við erum mörg sem erum trúarlega leitandi og biðjum til Guðs og jafnvel knýjum dyra víða. En hvað er það sem við finnum?

Lesa meira

LITIÐ UM ÖXL OG FRAM Á VEGINN!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 24, 2019

„En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.“

Lesa meira

Ást og trú

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 17, 2019

Því ef Guð raunverulega er kærleikur þá getur Guð ekki hætt að elska því þá myndi hann hætta að vera Guð.

Lesa meira

Uppskera

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 10, 2019

Ef við sáum ríflega, hlúum vel að vaxtarsprotunum svo þeir beri ríkulegan ávöxt, þá munum við og ríflega uppskera.

Lesa meira

Hið breytta svið

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 3, 2019

Þess vegna skiptir það miklu máli að við tökum mark á áhrifum sorgar og áfalla og leggjum okkur þar fram um að skilja hvert annað.

Lesa meira

Blindir fá sýn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 27, 2019

Þegar við trúum á hann og tökum á móti honum sem frelsara okkar opnast andleg augu okkar og við verðum sjáandi.

Lesa meira

Við fögrudyr lífsins og dauðans

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 20, 2019

Að kristnum skilningi er jarðlífið aðeins eitt augnablik í þeirri heildarvegferð sem manninum er ætluð. Stutt ganga um tvennar dyr. Öllu skiptir að sú ganga sé okkur og öðrum til góðs.

Lesa meira

Tökum ábyrgð á umhverfishegðun okkar

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 13, 2019

Augu okkar allra eru að opnast fyrir því að við berum öll ábyrgð á að breyta hugarfari okkar og hegðun til að koma í veg fyrir enn meiri loftslagsbreytingar, og kirkjan vill taka þátt í þeirri hugarfarsbreytingu.

Lesa meira

Trúir þú þessu? Já ég trúi!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 6, 2019

Hvernig geturðu komist að því hvort þú trúir, sért kristinn eða trúir á Jesús, son Guðs, orð hans og verk?

Lesa meira

Haust

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 29, 2019

Stöldrum við í lífinu til að sjá Guð, í því smáa sem og í því stóra. Iðkum þakklætið, ekki bara þegar illa gengur heldur einnig þegar vel gengur og hörfum björtum augum fram til næstu vörðu.

Lesa meira

Að vera eða vera ekki – manneskja

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 22, 2019Leave a comment

Ein manneskja með annarri. Eitt dýrmætt barn Guðs með öðru dýrmætu barni Guðs. „Að vera eða vera ekki – manneskja“, sagði Bultmann. Það er áskorunin.

Lesa meira

Lífsverkefni hverrar manneskju

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 15, 2019

Og við flytjum þann boðskap að líf þess sem hlustar á rödd Guðs sé bæði tilgangsríkt og merkingarbært. Guð talar til okkar frá síðum Biblíunnar og í gegnum samvisku okkar og hjarta.

Lesa meira

Takk fyrir matinn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 8, 2019

Hér er þakklæti og samfélag í fyrirrúmi. Við þökkum fyrir matinn og við gerum það saman.

Lesa meira

Trúin og ísinn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 1, 2019

Það getur líka verið eitthvað í lífinu okkar sem gerir það að verkum að við sjáum ekki Guð, að við trúum ekki á hann. En það breytir því ekki hver Guð er.

Lesa meira

Mylja eða mulið?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 25, 2019

Aflið og mildin takast þannig á í manneskjunni.

Lesa meira

Upphaf og endir

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 18, 2019

Það varð kvöld og það varð morgun. Tími sem í sköpunarsögunni rammar inn dag og nótt, árstíðir og ár, tími sem virðist hraða sér með aldrinum.

Lesa meira

Hver er grundvöllurinn?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 11, 2019

Því um leið og við styrkjum trú okkar og tengslin við Guð verður grundvöllurinn sterkur og óhagganlegur.

Lesa meira

Gefðu þér tíma

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 4, 2019

..finnum fyrir tengslunum við okkur sjálf, náungann og almættið.

Lesa meira

Hjónaband

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 28, 2019

þessi umbreyting í manneskjunni sem gerir hana heila, í og vegna nærveru annarrar manneskju.

Lesa meira

Ég trúi

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 21, 2019

Okkur er tamt í dag á tímum samfélagsmiðlunar að fegra tilveruna og færa í stílinn. Sendum frá okkur myndir og textaskilaboð hvað allt sé frábært alltaf í góðra vina hópi því þannig viljum við hafa það og þá mynd viljum við að aðrir hafi af okkur.

Lesa meira

Fyrirgefðu

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 14, 2019

Það að fá fyrirgefningu gefur okkur nýtt tækifæri, nýja von.

Lesa meira

Vegurinn heim

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 7, 2019

Það er alltaf hægt að finna leið til rétta vegarins, hvar svo sem við erum stödd í lífinu. Það er alltaf hægt að velja upp á nýtt, endurskoða líf sitt og fara aftur inn á góða veginn..

Lesa meira

Brúður Krists

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 30, 2019

Jesús Kristur hefur greitt gjaldið fyrir brúði sína með þvi að deyja á krossinu og gefa blóð sitt sem launsargjald fyrir hana. 

Lesa meira

Ok og bjarghringur lífs

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 23, 2019

En töfraorðið í þessum texta er orðið ok. Og hvert er ok Jesú? Töfrar þessa litla orðs eru huldir spekingum og hyggindamönnum en opinberað smælingjum. Töfrar þessa litla orðs veita sálinni hvíld.

Lesa meira

Að taka á móti Guði

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 16, 2019

Hvernig við mætum öðru fólki endurspeglar hvernig við tökum á móti Guði. Við eigum að mæta öllum af virðingu og kærleika eins og við værum að taka á móti Guði.

Lesa meira

Heilagur andi

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 9, 2019

Þessi sami andi – andi Guðs starfar enn í dag, bæði í kirkju sinni og í lífum okkar

Lesa meira

Á sjó

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 2, 2019

Hugsið ykkur hvað það er stórkostleg tilhugsun að einhver skuli gæta okkar frá fæðingu og út fyrir gröf og dauða. Jesú sér til þess að við fáum næringu og hvíldarstað.

Lesa meira

Áhyggjur og ótti

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 26, 2019

Leitum Guðs og ríkis hans en ekki að neinu öðru,
þá veitist okkur allt sem þarf

Lesa meira

Klaufar og kóngsdætur

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 19, 2019

Guð vill taka þátt í því ævintýri sem líf okkar er

Lesa meira

Guð sem frelsandi móðir

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 12, 2019

Guð er sem móðirin sem gefur okkur frelsið, frelsið til að leika, læra og lifa.

Lesa meira

Elskar þú mig?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 5, 2019

það þarf á stundum hugrekki til að gangast við elskunni og þar með lífinu eins og það er.

Lesa meira

Samskipti fela í sér ábyrgð

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 28, 2019

Upplifir fólkið í kring um okkur kærleika og vex í hlutverkum sínum þegar það talar við okkur eða tölum við fólk niður og verðum til þess að það situr eftir með ótta og óöryggi?

Lesa meira

Jesús er upprisinn!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 21, 2019

,,við megum ekki láta hugfallast, það er ekkert að óttast, því Drottinn hefur sjálfur farið fyrir okkur!“

Lesa meira

Blessun og Líf

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 18, 2019

Við bjóðum Jesú Kristi í líf okkar á sama hátt og hann býður okkur til lífsgöngunnar sem við förum..

Lesa meira

Í dag ber mér að vera í húsi þínu

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 14, 2019

Á sinn ljúfa og kærleiksríka hátt gekk Jesús með honum heim til hans.

Lesa meira

Æðruleysi

SdagshugvekjaBy NetpresturApril 7, 2019

Einkum hef ég staldrað við það hvernig það ætti að vera mögulegt að viðurkenna mótlæti sem friðarveg. …

Lesa meira

Missir barns

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 31, 2019

Ég var reið, ég meira að segja, í samtali mínu við Guð á þessu tímabili, bölvaði honum.

Lesa meira

„Orð, orð, orð“

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 24, 2019

Sá sem varðveitir mitt orð skal aldrei að eilífu deyja. …

Lesa meira

Skref fyrir skref

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 17, 2019

Það er nefnilega mikilvægt að kunna fótum sínum forráð.

Lesa meira

EVA

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 10, 2019

Var Eva kannski konan sem vildi ekki lifa í blekkingu, þekkingarleysi og barnaskap?

Lesa meira

Ótti

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 3, 2019

Ógnvaldurinn mesti sem jafnvel fílar og ljón óttast eins og öll önnur dýr á jörðinni var mættur á sviðið.

Lesa meira

Biblían

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 24, 2019

Ef við ættum að setja undirtitil við Biblíuna eða texta um hana í bókatíðindi fyrir jól myndi kannski standa; Biblían, orð Guðs, bók um samband Guðs og manns.

Lesa meira

Guð er ekki í þessum leik

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 17, 2019

Mannlífið gengur mikið út á þennan leik, þ.e.a.s. við leggjum okkur fram og fáum umbun erfiðis okkar. Við vinnum störf og fáum laun, við gerum það sem ætlast er til og njótum góðs af því, við skorum mörk í fótboltaleik og sigrum, fáum verðlaun.

Lesa meira

Ummyndun

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 10, 2019

..andi hans lætur okkur umbreytast eftir þeirri sömu mynd til enn meiri dýrðar..

Lesa meira

Hver er þín trú?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 3, 2019

Einstaklingurinn stýrir hvorki veðrum né vindum, áföllum, dauða eða tilfinningum og viðbrögðum annarra. Það er því gott að viðurkenna sinn stað í veröldinni, að til sé eitthvað manneskjunni æðra.

Lesa meira

Að trúa eða ekki trúa

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 27, 2019

Þess vegna er svo dýrmætt að lesa Biblíuna þegar við göngum í gegnum tímabil efa og erfiðleika. Þar er að finna styrk og hjálp til að endurheimta trúarstyrkinn og þann frið sem við þráum öll innra með okkur.

Lesa meira

Ekki alltaf jólin

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 20, 2019

Og við göngum inní nýja tíma með Jesú af því við heyrum það sem hann segir. Við göngum fram með gleði af því að hann hefur nýtt fyrir stafni núna þegar hann talar til okkar og segist ætla að dvelja hjá okkur.

Lesa meira

Nýtt ár – ný von

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 13, 2019

Allir dagar eru því í sjálfu sér nýjársdagar, hver nýr dagur er fullur vonar.

Lesa meira

Stjörnur og Jól

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 6, 2019

Þar sem ég stóð í predikunarstólnum og var litið yfir kirkjuna sá ég skyndilega ekkert annað en tindrandi stjörnur sem lýstu allt upp og skinu úr augum barnanna.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 30, 2018

Það á aldeilis vel við að líta yfir farin vel á tímamótum, að líta á líf okkar og tilveru og rýna í það sem við höfum. Hver er staðan á mér í dag? Hvað get ég þakkað fyrir og hverju vil ég breyta?

Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 24, 2018

Ljósið sem lýsir um alla heimsbyggðina í dag er af öðrum toga en þau sem sem við notum á svölunum okkar eða í garðinum og það er gleðifrétt dagsins.

Lesa meira

Eftir hverju ert þú að bíða?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 23, 2018

Þegar kirkjuklukkur landsins hringja inn jólin þá óska ég þess að það verði okkur efst í huga að við þurfum aldrei að bíða því að kærleikurinn er hér.

Lesa meira

Í anda Krists

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 16, 2018

Eins og manni líður vel eftir góða æfingu í ræktinni þá gefur það manni ótrúlega mikla og góða tilfinningu að fá að hjálpa til og koma fram við fólk af kærleika,

Lesa meira

Hið eilífa ljós

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 9, 2018

Boðskapur jólanna berst frá barninu í Betlehem og berst frá hjarta til hjarta.

Lesa meira

Netaðventuhugvekja

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 2, 2018

Leyfum Jesú að hafa áhrif á okkur mitt í undirbúningi jólanna.

Lesa meira

Orð mín og verk skipta máli

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 25, 2018

Ef við viljum þá getum við tileinkað okkur orðanotkun og viðbrögð sem einkennast af jafnréttisviðhorfi. Þannig að það heyrist vel á máli okkar og sjáist í verkum okkar að við viðurkennum alla jafnt.

Lesa meira

Nakinn Sannleikurinn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 18, 2018

Og stundum erum við hrædd við sannleikann í okkur sjálfum.

Lesa meira

Í samfylgd Jesú

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 30, 2018

Og hendin góða hélt henni þétt og öruggt þannig að hún gat aftur á ný notið alls þess dýrmæta sem lífið hafði upp á að bjóða.

Lesa meira

Kraftaverk tilverunnar

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 16, 2018

Lítið í kringum ykkur á hverjum degi, og sjáið hvernig Guð opinberar sig, bæði í hinu stóra jafnt sem smáa.

Lesa meira

Játning um traust – játning um bæn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 9, 2018

Ég trúi ekki að Guð stýri öllu á þann hátt að við séum eins og strengjabrúður í hendi Guðs og að Guð skammti sumum velgengni og láti aðra mæta mótlæti. Ég trúi…

Lesa meira

Þakkið þeim sem þakka ber

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 2, 2018

Þökkum gjafir Guðs en förum ekki á mis við Gjafarann.

Lesa meira

Fátt fallegra en skírn ungbarns

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 26, 2018

Þegar þú ómálga og ósjálfbjarga klæddur hvítum skrúða varst borinn af umhyggju og kærleika af þeim sem elska þig mest upp að brunni réttlætisins til að laugast í vatni og anda…

Lesa meira

Hverri manneskju er ætlað að skína

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 12, 2018

sjálfráða og heilög stígum við fram til móts við lífið og ræktum með okkur hugrekkið til að vera berskjölduð, til að vera séð, til að vera borg sem á fjalli stendur og fær ekki dulist.

Lesa meira

Bænin skerpir á núvitund

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturAugust 5, 2018

Bænin er æfing í trú og trausti, von og kærleika.

Lesa meira

Betri tíð með blóm í haga

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 29, 2018

Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera (Mat 6:21).

Lesa meira

Hverju sáir þú í hjarta náungans?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 22, 2018

Fátt er yndislegra en að vera þáttakandi í því að setja strik í sandinn í lífi fólks og sjá umbreytinguna sem verður í lífi þess í kjölfarið.

Lesa meira

Vinur í raun

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 15, 2018

Hann þekkir þig og er umhugað um þig.

Lesa meira

ÞAÐ ER SÓL Á BAKVIÐ SKÝIN!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJuly 1, 2018

Það er ætíð von um betri tíð ef tíðarfar er slæmt. Það er von um betri líðan ef við eigum slæma daga.

Lesa meira

Lifandi vatn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 24, 2018

Vatnið er okkur lífsnauðsynlegt, eðli vatnsins er að leita niður á við og safnast saman …

Lesa meira

Að eiga stund með Guði

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 17, 2018

Það er gott fyrir okkur að eiga okkur bænastað þar sem við getum verið ein með Guði…

Lesa meira

Jesús kyrrir vind og sjó

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 10, 2018

Drottinn hefur aldrei lofað neinum auðveldu eða þægilegu lífi en hann heitir því að vera með í ágjöf jafnt sem meðbyr…

Lesa meira

Guðsvíddin

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJune 3, 2018

Ég held að líkt og tíminn er til, sem sérstök vídd hér í heimi, þá séu líka til andlegar víddir …

Lesa meira

Velkomin í Mamrelund

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 27, 2018

Eins og allir góðir draumar þá felur þessi draumur í sér að tileinka sér nýtt sjónarhorn til að frelsa okkur frá væntingum samfélagsins. Þeir hjálpa okkur við að sjá að það sem við héldum og hugsuðum að væri fjarlægt liggur í raun innan seilingar.

Lesa meira

Vegurinn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 13, 2018

Vegurinn var í raun Kristur, sem sagði Ég er vegurinn, sannleikur og lífið. Að fylgja Veginum var að lifa samkvæmt boðum hans.

Lesa meira

Hver er þín saga?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMay 6, 2018

Allt hefur sína sögu og á sína sögu. Það þarf ekki mörg ár til að saga týnist. Þannig er saga afa og ömmu sem bjuggu eina ævi og skamma. Nú er þín saga að renna sitt skeið.

Lesa meira

Ég heyri margt í andvarpi þínu

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 29, 2018

Þegar við hlustum eftir því sem í andvarpinu er falið erum við að sýna innri veruleika fólks áhuga..

Lesa meira

Viltu vakna eða dorma aðeins lengur?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 22, 2018

Að vakna af svefni vitundarinnar er ævilangt verkefni. Og það er flókið vegna þess að sannleikurinn um mann sjálfan getur verið sár og snúinn, en eftir sem áður nauðsynleg glíma.

Lesa meira

Góði hirðirinn

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 15, 2018

Jú, okkur sem erum kristinn er líkt við sauði, af öllum dýrum..

Lesa meira

Þú átt góðan vin

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 8, 2018

Að lifa trúnna getur þannig snúist um að tala við Jesú..

Lesa meira

Gleðilega páska

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturApril 1, 2018

Ég sé fyrir mér að það hafi tekið þær góða stund að meðtaka skilaboðin og átta sig á þessum mikla sigri – fréttunum um hið eilífa líf.

Lesa meira

Kristur krossfestur

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 30, 2018

Hann hefur tekið á sig alla synd veraldarinnar til þess að frelsa okkur…

Lesa meira

Það er gott að elska

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 29, 2018

Þrátt fyrir alla brestina sem menn hans höfðu, elskaði hann þá án nokkurra skilyrða.

Lesa meira

Frelsa okkur!

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 25, 2018

Kærleikur sem metinn er til fjár er ekki kærleikur þegar upp er staðið. Kærleikurinn er afurð hjartans, heilög gjöf sem okkur hefur verið gefin.

Lesa meira

Móðir frelsarans

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 18, 2018

Það er kraftaverk að fá að ganga með og fæða barn. Börnin okkar eru stórkostleg gjöf frá Guði. María gaf Jesú líf, og ásamt Jósef var hún mikilvægasta persónan í hans lífi.

Lesa meira

Lífsins brauð

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 11, 2018

Við þurfum að nærast andlega. Því miður þá hættir okkur til að gleyma því. Við förum að upplifa skort jafnvel þó að við eigum nóg af öllu. Það er einhver innri óróleiki, óljós tilfinning um að eitthvað vanti í líf okkar, innra hungur sem bærir á sér annað slagið.

Lesa meira

Til er afl sem er öllu yfirsterkara

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturMarch 4, 2018

Þetta er merkilegt fyrir þær sakir að á sama tíma er gríðarmikill áhugi á illum öndum -og góðum og alls kyns púkum og djöflum í afþreyingariðnaðinum. Það eru gerðar bíómyndir og sjónvarpsþáttarseríur um efni þar sem hið illa ræður ríkjum..

Lesa meira

Dó Kristur til einskis?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 25, 2018

Í Galatabréfinu talar postulinn Páll um að ef réttlæting fáist fyrir lögmál hafi Kristur dáið til einskis, ég trúi því ekki að Kristur hafi dáið til einskis. Þvert á móti …

Lesa meira

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 18, 2018

Bjargráð hans komu honum að góðum notum. Sem vekur mig til umhugsunar um mín eigin bjargráð.

Lesa meira

Ó þá náð að eiga Jesú

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 11, 2018

…fann Friðrik Guð tala til sín í gengum sálminn. Það gerðu líka ritningarlestrar og prédikunin. Skilaboðin voru um algjöra náð Guðs og fyrirgefningu.

Lesa meira

Hvernig nærir þú þig?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturFebruary 4, 2018

Þeir sem stunda garðyrkju eða aðra jarðrækt vita hversu mikilvægur jarðvegurinn er fyrir það sem er gróðursett, hann þarf að uppfylla allskonar skilyrði fyrir mismunandi plöntur, rakastig, vökvun, hitastig, næringu.

Lesa meira

Er einhver ein manneskja mikilvægari en önnur?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 28, 2018

En við ættum líka að hafa í huga hversu mikilvæg andlega næringin er okkur og hversu mikilvægt það er að elska hvort annað, hversu mikilvægt það er að læra að elska sjálfan sig og elska síðan náungann með sama hætti,

Lesa meira

Sitjum við öll við sama borð?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 21, 2018

Holdsveikum var meinuð aðganga að borgum og þeir máttu ekki snerta aðrar manneskjur og enginn tók áhættuna á að snerta þau.

Lesa meira

Hver er vilji Guðs?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 14, 2018

Er það Guðs vilji að fara vel með náðargjafir hans?

Lesa meira

Hvað er það sem svalar þorsta þínum?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturJanuary 7, 2018

Ef allir limir líkamans virka rétt vinna þeir vel saman og líkaminn verður eins og smurð vél.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 31, 2017

Mörg okkar nota gamlársdag til að fara yfir það sem liðið er og velta því fyrir sér hvað hefur farið vel og hvað hefur farið illa á árinu sem er að líða. Þannig verður dagurinn að mörgu leyti dagur sjálfsskoðunar.

Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 24, 2017

Jesúbarnið sem fæðist um jólin gefur okkur gleði og sorg en umfram allt vonina sem getur yfirunnið allar aðrar tilfinningar.

Lesa meira

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 17, 2017

Hann vill mæta hverju og einu okkar og er frelsarinn – en hver tekur á móti honum? Jesús stendur við dyrnar, hann knýr á – hurðarhúnninn er ekki hans megin, það er bara hægt að opna dyrnar innan frá.

Lesa meira

Ljós lífsins

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 10, 2017

Ljós Guðs er uppspretta vináttunnar. Ljós Guðs er uppspretta ástar, kærleikans og umhyggjunnar. Já, Guðs ljós er uppspretta okkar andlega lífs, og þegar við leyfum Guði að búa í okkur þá á sér stað andlegur vöxtur.

Lesa meira

Hver er konungur lífs þíns?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturDecember 3, 2017

Tekur þú við Jesú sem konungi þínum? Það er val. Það er val að gera Jesú að konungi í sínu hjarta.

Lesa meira

Heyrir þú rödd Guðs

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 26, 2017

Hvernig hljómar rödd Guðs. Upp í huga minn kemur mynd af því þegar ég geng stífluhringinn og hlusta og Leonard Choen eða..

Lesa meira

Komið til mín

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 19, 2017

Í mótbyr og erfiðleikum hef ég leitað skjóls í þessum opna, hlýja stóra faðmi sem býður þreyttum og döprum að koma. Það er erfitt að lýsa því en..

Lesa meira

Að vera skilin eftir

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 12, 2017

Ég held að allt fólk vilji, af og til, láta taka eftir sér. Stundum þörfnumst við ekki neins annars en að einhver láti sig okkur varða..

Lesa meira

Hverju eða hverjum treystir þú?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturNovember 5, 2017

Hvað sem við erum að fást við, hvert sem verkefni okkar er, hvort sem það er stórt eða smátt ættum við að hafa þetta í huga: Við getum sannarlega …

Lesa meira

Vonarljós

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 30, 2017

Svarið felst í ljósinu, sannleikanum. Það er til mikils að vinna, að losa streituna, draga úr áhrifum óvissunnar með því að muna eftir Guði.

Lesa meira

Blindir fá sjón

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 22, 2017

Jesús þessi magnaði maður sem hann var gerði kraftaverk

Lesa meira

Hvar liggur þín trú? Á hvað leggur þú þitt traust?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 15, 2017

Við getum ekki breytt öðru fólki en við getum breytt eigin viðhorfum og viðbrögðum. Í flestum samfélögum samtímans er mikil pressa

Lesa meira

Að vera sammála

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 8, 2017

Ef að Jesús hefði verið stjórnmálamaður

Lesa meira

Allt hefur sinn tíma

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturOctober 1, 2017

Fyrirheitin sem Jesús gaf okkur eru stórkostleg, hann sem sigraði dauðann og færði okkur eilíft líf. Það er síðan okkar að velja hvað við ætlum að gera við þessa gjöf

Lesa meira

Leyfir þú þér að slaka, njóta og lifa?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 24, 2017

Ég er slakur að njóta og lifa
Fagur dagur já góður ég finn það
Ég er slakur að njóta og lifa
Fagur dagur já góður ég finn það.
(JóiPé og Chase // Ég vil það)

Lesa meira

Hugleiðing flutt í Æðruleysismessu

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 17, 2017

Með voninni kviknaði löngun til þess að lifa sem gerði honum kleyft að gera það sem hann þurfti að gera til þess að fá að verða allsgáður. Hann skildi það smám saman að hann gat ekki gert þetta einn

Lesa meira

Elskið óvini ykkar

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 10, 2017

Það er skemmtilegt að ímynda sér veröld sem er full af kærleik, enda gæti veröldin verið nánast fullkomin ef við elskuðum hvert annað eins og okkur er boðið að gera. Jesús Kristur kennir okkur að elska hvort annað og ekki síst að elska okkur sjálf.

Lesa meira

Hvar átt þú athvarf?

Sdagshugvekja, SunnudagshugvekjaBy NetpresturSeptember 3, 2017

Í Sálmi 40 lesum við að þau sem gera Drottinn að athvarfi sínu séu sæl og í sömu setningu er sett fram aðvörun: Ekki snúa þér til dramblátra og ekki fylgja falsguðum. Því fylgir ekki sama sæla.

Lesa meira
  • Biblían
  • Nettkirken
  • Þjóðkirkjan
pages-menu
Go to Top
Óska eftir bæn
Halelúja