Viltu tala við einhvern/þarftu á samtali að halda?

Netprestarnir eru hér þegar þú þarft á samtali að halda.  Á Netkirkja.is finnur þú presta og djákna sem þú getur rætt við um lífið, trúna, efan, trúarbrögð og lífsins gildi – sem sé; um allt milli himins og jarðar – stórt sem smátt. Markmið okkar er ekki að veita þér hin eiginlegu svör heldur að vera til staðar, tilbúin að ræða stóru/mikilvægu spurningarnar. Þú getur sent okkur tölvupóst til að óska eftir tíma í netspjall. Netföngin eru skráð undir myndum af hverjum og einum.

  • Samskipti

    Samskipti við prestinn geta farið fram í gegnum spjallforrit á síðunni einnig er hægt að óska eftir tíma í gegnum tölvupóst.

  • Þagnarskylda

    Allir prestar eru bundnir þagnarskyldu. Það sem þú ræðir er aðeins á milli þín og þess aðila sem svarar þér.

  • Öryggi

    Aðeins þú og presturinn hafið aðgang að spjallinu sem fer fram á milli ykkar. Samtalinu er eytt þegar því er lokið.

Ítarlegar upplýsingar

Spjallkerfið á síðunni er að finna niðri í vinstra horninu. Þar er hægt að sjá hvort netprestur sé tengdur eða ekki. Ef hann er ekki tengdur er alltaf hægt að senda á hann tölvupóst. Póstfangið er hægt að finna við upplýsingar hjá hverjum presti/djákna hér á þessari síðu. ATH netspjall netkirkju á sér aldrei stað í gegnum netpóstföng þar er aðeins hægt að panta tíma í netspjall.

Að baki Netkirkja.is eru tveir prestar sem standa að allri þjónustu kirkjunnar, auk þess eru gesta prestar og djáknar á netvaktinni en þar getur þú valið hvaða prest eða djákna þú vilt spjalla við. Mundu að við erum öll bundin þagnarskyldu. Það sem þú ræðir er aðeins á milli þín og þess aðila sem svarar þér.
Athugið að öll þagnarskylda er takmörkuð við það ef lífi eða heill annara sé ógnað.

Við leitumst við að nota öruggan búnað til spjallsins á netinu og gerum okkar til þess að tryggja góðan öruggan farveg. Við hvetjum þig sem notanda að kynna þér öryggismálin, skoða spjallforritið Tawk, sem við notum og öryggisstaðal forritsins og þeirra sem standa á bak við það forrit.

Til þess að þjónustan sé fagleg og eins góð og hægt er, sækja prestarnir sem sjá um netkirkju sér handleiðslu og hvetja öll sem sjá um netspjallið til þess að sækja sér handleiðslu. Innan handleiðslusamtals gætu þau sett fram nafnlaus og ópersónurekjanleg samtalsbrot/þemu úr netsamtölunum.

Stundum eru margir sem vilja nýta þjónustuna samtímis. Þá getur komið upp sú staða að það standi “presturinn er upptekinn”, jafnvel þó þú náir inn á spjallið áður en það er birt að presturinn sé upptekinn. Finndu þig frjálsa/n til að reyna aftur seinna. Allar tímsetningar eru settar fram samkvæmt íslenskum tíma. Ef þú vilt getur þú sent netpóst til netprestanna eða á netfangið: netkirkja@netkirkja.is

Netprestar

Frissi með kraga

Fritz Màr Jörgensson

Prestur

fritz@netkirkja.is

Netvakt: Miðvikudagar kl. 09:00-11:00

í vinnunni mars 2020 (3)

Díana Òsk Òskarsdòttir

Prestur

diana@netkirkja.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Sr.Sigurður Grétar

Sigurður Grétar Sigurðsson

Prestur

srsgs@simnet.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi
Sími 895-2243

Axel netspjall

Axel Á. Njarðvík

Prestur

axel.arnason@kirkjan.is

Netvakt: Fimmtudagar kl. 13:00-15:00

Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Prestur

brynja.thorsteinsdottir@kirkjan.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Ólöf Margrét

Ólöf Margrét Snorradóttir

Prestur

olof.snorradottir@kirkjan.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Sighvatur

Sighvatur Karlsson

Prestur

srhvati@simnet.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Arnór Nói 2

Arnór Bjarki Blomsterberg

Prestur

arnor@astjarnarkirkja.is

Netvakt: Þriðjudagar kl. 11:00-13:00

Haraldur ný

Haraldur M. Kristjánsson

Prestur

srhmk@simnet.is

Netvakt: Er í leyfi

Ragnheiður mosó

Ragnheiður Jónsdóttir

Prestur

ragnheidur.jonsdottir@kirkjan.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Magnea 2

Magnea Sverrisdóttir

Djákni

magnea@biskup.is

Netvakt: Í leyfi

sigurdur_gretar_2017

Sigurður Grétar Helgason

Prestur

sigurdur@grafarvogskirkja.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

gummi dákni 20

Guðmundur Brynjólfsson

Djákni

gummimux@simnet.is

Netvakt: Í leyfi.

Myndataka 11.nóvember. Starfsfólk Glerárkirkju 2014. Ljósmyndir Myndrún ehf / Rúnar Þór

Jón Ómar Gunnarsson

Prestur

jon.omar.gunnarsson@kirkjan.is

Netvakt: Er í leyfi

gummi kalli

Guðmundur Karl Brynjarsson

Prestur

srgummikalli@gmail.com

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Elínborg

Elínborg Gísladóttir

Prestur

srelinborg@simnet.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi
Sími 696-3684

sr María

María Gunnarsdóttir

Prestur

maria@biskup.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Þóra Björg

Þóra Björg Sigurðardóttir

Prestur

thora@akraneskirkja.is

Netvakt: Í leyfi.

þuríður

Þuríður Björg Wiium Árnadóttir

Prestur

thuridur.arnadottir@kirkjan.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Anna H

Anna Hulda Júlíusdóttir

Djákni

annah.jul@gmail.com

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

kristín K

Kristín Kristjánsdóttir

Djákni

kristin@fellaogholakirkja.is

Netvakt: Fimmtudagar kl. 11:00-13:00

Ragnheiður

Ragnheiður Sverrisdóttir

Djákni

ragnheidursv@biskup.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

Jarþrúður2

Jarþrúður Árnadóttir

Prestur

jarthrudur.arnadottir@kirkjan.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi

k@f.is

Netvakt:

r@b.is

Netvakt: Samkvæmt samkomulagi